Sunnudaginn 27. september nk. verður á Blönduósi afhjúpaður stöpull til minningar um Sigurð Jónasson (1863-1887) frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og bókmenntaafrek hans, en hann íslenskaði á unga aldri bókina „Kúgun kvenna“ eftir enska heimspekinginn John Stuart Mill. Sjá nánar um Sigurð Jónasson í grein Þórs Jakobssonar sem birtist í 19. júní 1999. Athöfnin verður kl....Read More