Bjarni Jónsson frá Vogi (1863–1926)

Fullvalda konur og karlar

Bjarni Jónsson frá Vogi (1863–1926) barðist fyrir fullveldi íslensku þjóðarinnar.

„Muna verðum vér jafnan til þess að vér erum fámenn þjóð, að oss er hætta búin að sökkva í þjóðahafið og hverfa ef vér gleymum að gæta fjöreggs vors. Og vita verðum vér að þetta fjöregg er andlegt sjálfstæði.“

Lesa meira: