Hannes Hafstein (1861–1922) barðist fyrir fullveldi íslensku þjóðarinnar og kvenréttindum.
Hann leiddi Heimastjórnarflokkinn, var skipaður fyrsti ráðherra Íslands 1904 og vann að samningaviðræðum við Dani um sjálfsforræði Íslendinga. „Þegar ég er kominn út fyrir landsteinana, er ég aldrei flokksmaður lengur; þá er ég aðeins Íslendingur.“