Day

mars 11, 2010
Frá stjórn KRFÍ: Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur að nýfallinn dómur í mansalsmálinu svonefnda, muni auka skilning almennings og yfirvalda á tilvist og alvarlegum afleiðingum mansals á Íslandi. Með aukinni vitund almennings um tilvist mansals hér á landi, eru jafnframt bundnar vonir við að fórnarlömb mansals leiti nú frekar réttar síns og njóti til þess aðstoðar...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að ný lög um kynjakvóta hafa verið samþykkt á Alþingi. Lögin sem taka til hlutafélaga, kveða á um að minnst þrír skuli mynda stjórnir hlutafélaga og að hvort kyn hafi sinn fulltrúa þar. Í stjórnum þeirra opinberu hlutafélaga og hlutafélaga þar sem starfa að jafnaði fleiri en 50 einstaklingar og fleiri...
Read More
Aðalfundur KRFÍ verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu, fimmtudaginn 18. mars kl. 17.00-19.00. Á dagsrká eru venjulega aðalfundarstörf. Allir félagar KRFÍ eru velkomnir á fundinn og allir skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt á fundinum. Formaður félagsins er Margrét K. Sverrisdóttir sem tók við embættinu á aðalfundi árið 2008 sem varaformaður, þar sem þáverandi formaður hætti....
Read More