Femínísk fjármál er félag sérfræðinga og áhugafólks um kynjuð fjármál. Tilgangur félagsins er að efla þekkingu á kynjuðum fjármálum og veita stjórnvöldum aðhald.

Femínísk fjármál gekk í Kvenréttindafélag Íslands árið 2019.