European Women’s Lobby

Kvenréttindafélag Íslands er aðili að Hagsmunasamtökum evrópskra kvenna, European Women’s Lobby (EWL). Kvenréttindafélagið gekk í EWL árið 2019 og gegnir starfi tengiliðs íslenskra kvennasamtaka við EWL.

EWL eru stærstu regnhlífarsamtök kvennahreyfingarinnar í Evrópu. Kvennasamtök í 30 löndum eiga aðild að samtökunum, sem og 19 samtök sem starfa á evrópskum vettvangi. Samtökin tengja saman kvennahreyfingar í þjóðríkjum Evrópu og er ætlað að vera þrýstiafl fyrir kvenréttindi og jafnrétti kynjanna meðal almennings og innan evrópskra stofnanna.

EWL hefur ráðgefandi stöðu í Evrópuráðinu.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.