Samtök um kvennaathvarf opnuðu fyrst athvarf fyrir konur sem ekki gátu búið heima hjá sér vegna ofbeldis árið 1982.

Samtök um kvennaathvarf gengu í Kvenréttindafélag Íslands árið 2019.