Druslubækur og doðrantar

Félag kvenna með víðfeðman áhuga á bókmenntum sem halda úti vefritinu Druslubækur og doðrantar, um bókmenntir kvenna.

Lesa meira.

Femínísk fjármál

Femínísk fjármál er félag sérfræðinga og áhugafólks um kynjuð fjármál. Tilgangur félagsins er að efla þekkingu á kynjuðum fjármálum og veita stjórnvöldum aðhald.

Lesa meira.

Fjöruverðlaunin

Félag um Fjöruverðlaunin heldur utan um skipulagningu og framkvæmd Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi.

Fjöruverðlaunin eru veitt árlega í þremur flokkum: flokki fagurbókmennta, flokki fræðibóka og rita almenns eðlis, og flokki barna- og unglingabókmennta.

Lesa meira.

Rótin

Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda var stofnað þann 8. mars 2013 . Rótin er félag áhugakvenna og eru allar konur með áhuga á málefninu velkomnar til þátttöku.

Lesa meira.

Samtök um kvennaathvarf

Samtök um kvennaathvarf opnuðu fyrst athvarf fyrir konur sem ekki gátu búið heima hjá sér vegna ofbeldis árið 1982.

Lesa meira.

Trans-Ísland

Trans-Ísland var stofnað árið 2007 og eru stuðnings- og baráttu samtök fyrir trans fólk á Íslandi. Félagið hefur í gegnum tíðina verið helstu málsvari trans fólks á Íslandi.

Lesa meira.

W.O.M.E.N. in Iceland

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi voru stofnuð 24. október 2003. Hlutverk samtakanna er að sameina, takast á við og ljá hagsmuna- og áhugamálum kvenna sem sest hafa að á Íslandi rödd. Markmið samtakanna er að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins.

Lesa meira.