Stjórn, fulltrúar og starfsfólk Kvenréttindafélags Íslands

Stjórn Kvenréttindafélags Íslands

Formaður: Tatjana Latinovic (2021)
Varaformaður: Helga Dögg Björgvinsdóttir (2022)
Ritari:
Ellen Calmon (2022)
Gjaldkeri:
Hildur Helga Gísladóttir (2022)

Aðrar í stjórn eru:
María Hjarðar (2022)
Sólveig Jónasdóttir (2021)
Stefanía Sigurðardóttir (2021)

Varastjórn skipa:
Tanja Teresa Leifsdóttir (2022)
Joanna Marcinkowska (2022)
Claudia Ashanie Wilson (2022)

Stjórn var kosin á aðalfundi 4. maí 2022

Skrifstofa

Rut Einarsdóttir, framkvæmdastýra
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, sérlegur ráðgjafi

Skoðunarmenn reikninga

Fríða Rós Valdimarsdóttir
Margrét Steinarsdóttir

Fulltrúar Kvenréttindafélagsins í nefndum og ráðum

Stjórn Hallveigarstaða
Formaður og varaformaður

International Alliance of Women (IAW)
Stjórn og varastjórn

Feministiskt Nätverk Norden
Stjórn og varastjórn

Mannréttindaskrifstofa Íslands
Rut Einarsdóttir
Tanja Teresa Leifsdóttir (vara)

Almannaheill
Hildur Helga Gísladóttir

European Women’s Lobby (EWL)
Ellen Calmon og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir

Menningar- og minningarsjóður kvenna
Tatjana Latinovic og Helga Dögg Björgvinsdóttir