+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is
+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Kynjaþing

Velkomin á Kynjaþing 2019, haldið í 2. nóvember 2019 í Norræna húsinu.

Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í femíniskri umræðu.

Frjáls félagasamtök sem starfa að jafnréttismálum, mannréttindamálum og stjórnmálum eru hvött til að sækja um að halda viðburði og/eða kynna starf sitt á þinginu. Þátttaka er ókeypis!

Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin! Nánari upplýsingar er að finna á kynjaþing.is.

Tölum saman! Höfum hátt!

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.