Day

júní 10, 2014
Jafnréttisráðstefnan Nordiskt Forum hefst núna á fimmtudaginn, og konur og karlar alls staðar að frá Norðurlöndunum flykkjast til Malmö! Skipuleggjendur ráðstefnunnar í Svíþjóð hafa tekið saman lista yfir menningarviðburði sem verða haldnir á ráðstefnunni, tónleika, bókakynningar, listaviðburði. Hægt er að hlaða niður handhægum lista (á sænsku) með því að smella hér!
Read More
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar. Frá stofnun bankans hafa eingöngu karlar gegnt stöðu bankastjóra. Í auglýsingu eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið. Kvenréttindafélagið hvetur konur eindregið til að sækja um starf Seðlabankastjóra. Upplýsingar um starfið, ráðningaferlið og kröfur til umsækjanda má finna á...
Read More