Day

september 17, 2017
Kvenréttindafélagið hefur unnið samnorræna rannsókn á stafrænu ofbeldi gegn konum á Norðurlöndum, með áherslu á upplifun þolenda að réttlæti, í samstarfi við Kvinderådet í Danmörku og KUN – Senter for kunnskap og likestilling í Noregi. Rannsóknin var framkvæmd í þremur löndum, Íslandi, Noregi og Danmörku, og var markmið hennar að rannsaka mismunandi birtingarmyndir stafræns ofbeldis í...
Read More