Day

október 4, 2004
Á aðalfundi Kvenréttindafélags Íslands sem haldinn var að Hallveigarstöðum þann 17. apríl 2004 var samþykkt eftirfarandi áskorun. Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands skorar á ríkisstjórn Íslands að virða þær skuldbindingar sem íslenska ríkið hefur gengist undir að þjóðarrétti, í stjórnarskrá og jafnréttislögum.  Það er krafa Kvenréttindafélagsins að ríkisstjórn og hver ráðherra hennar, geri allt sem í þeirra...
Read More