Kvenréttindafélag Íslands, Bandalag kvenna í Reykjavík og Kvenfélagssamband Íslands standa fyrir opnu húsi að Hallveigarstöðum v/Túngötu á konudaginn 18. febrúar. Dagskráin stendur yfir frá kl. 15:00 til kl. 17:00. Dagskráin er eftirfarandi: 1. Kynning á Hallveigarstöðum og þeim félögum sem þar ráða húsum Saga hússins og starfið á árum áður: Þórey Guðmundsdóttir, lektor og fyrrverandi formaður BKR....Read More