Day

febrúar 21, 2007
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti: Opinn fundur undir yfirskriftinni Virkjum kraft verður haldinn fimmtudaginn 8.mars 2007 kl.17 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Fundarstjóri erHalldóra Friðjónsdóttir, formaður BHM. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Harpa Njálsdóttir, félagsfræðingur: Hvað þarf til að rétta hlut fátækra kvenna? Ezter Toth, í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna: Friður og jafnrétti...
Read More