Day

apríl 16, 2007
Á stjórnarfundum Kvenréttindafélags Íslands hefur marg oft komið upp umræða um slaka stöðu kvenna í stjórnum íslenskra lífeyrissjóða sem og í öðrum íslenskum fjármálafyrirtækjum. Nú er svo komið að í stjórnum þriggja lífeyrissjóða: Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar og Stapa – lífeyrissjóði, er kynjahlutfall stjórnarmanna jafnt. Var Lífeyrissjóður Norðurlands jafnframt fyrsti íslenski lífeyrissjóðurinn til að...
Read More