Kvenréttindafélag Íslands stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á Grand Hótel föstudaginn 8. júní kl. 13:-16:00. Ráðstefnan, sem fer fram á ensku, ber yfirskriftina A Place for Prostitution? Gender Equality and Respect in Modern Societies eða Fara vændi og virðing saman í jafnréttisþjóðfélagi? Fjórir gestir taka þátt í pallborðsumræðum og er ráðstefnan öllum opin og ókeypis. Dagskrá...Read More