Day

júlí 19, 2007
Á lýðveldisárinu 2004 ákvað ríkisstjórn Íslands að minnast Bríetar Bjarnhéðinsdóttur kvenréttindakonu og fyrsta formanns Kvenréttindafélags Íslands, í kjölfar málþings sem haldið var um kvenréttindi á fyrsta tug 20. aldarinnar. Ólöf Nordahl, myndlistarkona var fengin til að hanna minnisvarðann. Það eygir því loksins í að afhjúpun minnisvarðans verði að veruleika en stefnt er að afhjúpun hans þann 27....
Read More