Day

september 18, 2007
Til stendur að afhjúpa minnisvarða um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur á horni Þingholtsstrætis og Amtmannsstígs 7. nóvember kl. 16:00. Eins og flestum er kunnugt var Bríet ein af stofnendum KRFÍ og fyrsti formaður félagsins en hún bjó einmitt í Þingholtsstræti og þar var KRFÍ stofnað fyrir 100 árum. Að lokinni athöfn býður KRFÍ til kaffisamsætis og dagskrár...
Read More