Day

október 23, 2007
Laugardaginn 27. október stendur Femínistafélag Íslands fyrir „samræðu um margbreytileika“, þ.e. ráðstefnu undir yfirskriftinni KYNLAUS OG LITBLIND? Ráðstefnan, sem haldin verður í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 17:00. Dagskrá: kl. 10-12  Lykilfyrirlestrar Þorgerður Þorvaldsdóttir – Jafnrétti margbreytileikans Ugla Egilsdóttir leikur lausum hala Þorgerður Einarsdóttir – Hvers kyns og hverra? Jafnréttið...
Read More
Hvaðan kemur hræðslan við jafnrétti? „Kvenmenni í karlaveldi'“ er yfirskrift ráðstefnnunnar sem haldin verður í þekkingarsetrinu Keili á Miðnesheiði kl. 14:00 miðvikudaginn 24. október. Að ráðstefnunni stendur Atvinnuþróunarfélag Suðurlands. Opnunarávarp flytur Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Í kjölfarið flytja nokkrir fyrirlesarar erindi og að lokum verða pallborðsumræður. Fundarstjóri er Tinna Gunnlaugsdóttir, Þjóðleikhússtjóri. Ráðstefnulok kl. 17:30. Veitingar.
Read More