Day

febrúar 19, 2008
Ert þú tilbúin til að taka virkan þátt í íslensku samfélagi? Þetta er yfirskrift átaks Kvennslóða: www.kvennaslodir.is, sem er gagnabanki með upplýsingum um kvensérfræðinga á ýmsum sviðum. Markmið vefsins er að gera þekkingu og hæfni kvenna sýnilega og aðgengilega, m.a. fyrir fjölmiðla, fyrirtæki og stjórnvöld. Á kvennaslóðum er hægt að finna nöfn kvenna sem tilbúnar...
Read More