Day

febrúar 20, 2008
Miðvikudaginn 20. febrúar verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík opinn fundur um framlag kvenna til friðarferlisins í Mið-Austurlöndum með fulltrúum friðarráðs palestínskra og ísraelskra kvenna. Fundurinn er haldinn í tilefni heimsóknar tveggja áhrifakvenna úr friðarráðinu, Anat Saragusti, sjónvarpsfréttakonu frá  Ísrael, og Maha Abu-Dayyeh Shamas, baráttukonu fyrir auknum réttindum kvenna í Palestínu. Þær munu halda erindi um...
Read More