Athygli Kvenréttindafélags Íslands var vakin á því að nýkjörin stjórn Nemendafélags Verslunarskóla Íslands er eingöngu skipuð karlmönnum. Aðeins hafi verið þrír kvenmenn af 20 frambjóðendum til embætta í stjórn NFVÍ. Á grundvelli jafnréttisumræðu undanfarinna ára, áskorana til fyrirtækja og stofnana um að bæta kynjahlutfall í stjórnum sínum, í ljósi nýrra jafnréttislaga og hvatningar ríkisstjórnar til jafnréttis í stefnuyfirlýsingu þá er stjórn KRFÍ undrandi...Read More