Day

apríl 2, 2008
Aðalfundur KRFÍ verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða, þriðjudaginn 15. apríl nk. kl. 17:00. Venjuleg aðalfundarstörf ásamt erindi um nýju jafnréttislögin sem samþykkt voru á Alþingi 26. febrúar sl. Allir velkomnir. Skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt til kosningar stjórnar og fl. Veitingar.
Read More
Jafnréttisstofa stendur fyrir málþingi á Akureyri um stöðu jafnréttismála hjá sveitarfélögum, miðvikudaginn 9. apríl kl. 12:00 – 13:15 á Hótel KEA. Kynntar verða íslenskar niðurstöður Jafnréttisvogarinnar, Evrópuverkefnis sem er nýlokið, en þar var staða jafnréttismála mæld hjá sveitarfélögum í fimm löndum.
Read More