Day

júní 11, 2008
19. júní nálgast og að venju fögnum við deginum í samvinnu við önnur kvennasamtök. Við hvetjum einnig fólk til að vera í/bera eitthvað bleikt þennan dag til að sýna samstöðu við jafnréttis- og kvennabaráttuna. Dagskrá: Kl. 16:15  Kvennasöguganga undir leiðsögn Auðar Styrkársdóttur, forstöðumanns Kvennasögusafns Íslands. Gangan hefst við Bríetarbrekku á horni Þingholtsstrætis og Amtmannsstígs í Reykjavík....
Read More
Orkuveita Reylkavíkur auglýsir námsstyrki til kvenna sem hyggjast hefja nám eða stunda nú þegar nám í verk/tæknifræði eða iðnnámi. Sjá nánar á slóðinni: www.or.is/UmOR/Fjolmidlatorg/Frettir/Lesafrett/1584  
Read More