Day

október 24, 2008
24. október er dagur Sameinuðu þjóðanna og árið 1975 útnefndu SÞ það ár sem alþjóðlegt kvennaár undir kjörorðunum: Jafnrétti – Framþróun – Friður. Þessa dags er hinsvegar ávallt minnst í íslenskri kvennahreyfingu sem daginn sem um tugir íslenskra kvenna lögðu niður vinnu árið 1975 og flykktust í miðbæ Reykjavíkur þar sem útifundur var haldinn. Tilgangurinn var...
Read More