Day

október 29, 2008
Samtök kvenna af erlendum uppruna stóðu fyrir bóngó-kvöldum sl. vetur og verður nú þráðurinn tekinn upp að nýju. Fimmtudaginn 30. október nk. verður blásið til bóngókvölds í Alþjóðahúsinu sem nú er flutt á Laugaveg 37, (ath. inngangur bak við húsið á jarðhæð). Markmið þessara kvölda er að  byggja brú á milli kvenna, íslenskra og erlendra, og eiga...
Read More