Day

nóvember 4, 2008
Aðalfundur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn, 13. nóvember nk. 19:00 í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu 14, 101 Reykjavík. Allar konur af erlendum uppruna er hvattar til að mæta á fundinn. Þær sem vilja bjóða sig fram í stjórn Samtakanna þurfa að senda eftirfarandi upplýsingar um sig á netfangið womeniniceland@womeniniceland.is: nafn heimilisfang...
Read More
Samtök um almannaheill voru stofnuð sl. sumar og er KRFÍ aðili að samtökunum. Samtökin boða til samstöðufundar, fimmtudaginn 6. nóvember kl. 09:00-12:00 í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu 14 í Reykjavík. Þar verður rætt um breytt hlutverk almannaheillasamtaka á erfiðum tímum í samfélaginu og spurt á hvern hátt samtökin eigi að bregðast við afleiðingum fjármálakreppunnar. Einnig verða...
Read More