Day

nóvember 10, 2008
Stjórn KRFÍ sendi eftirfarandi áskorun til stjórnmálaflokkanna, föstudaginn 7. nóvember: Kvenréttindafélag Íslands skorar á þá stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi og eiga að tilnefna fulltrúa sína í ný bankaráð ríkisbankanna þriggja að fara að gildandi jafnréttislögum við skipun fulltrúa sinna í ráðin.  
Read More
Menningar- og minningarsjóður kvenna (MMK) úthlutaði styrkjum til fjögurra ungra kvenna 7. nóvember sl. Við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni, en úthlutunin fór fram í samvinnu við Kvennasögusafn Íslands, flutti fortöðukona safnsins, Auður Styrkársdóttir, ávarp ásamt Kristínu Þóru Harðardóttur, formanni MMK. Einnig flutti Hulda Jónsdóttir, nemandi í Listaháskóla Íslands, tvo kafla úr partítu nr. 2 í d-moll...
Read More