Day

desember 10, 2008
KRFÍ hefur til sölu dagatalsbókina Konur eiga orðið sem bókaútgáfan Salka gefur út. Bókin er á 15% afslætti frá útsöluverði og er hægt að nálgast hana á skrifstofu KRFÍ að Hallveigarstöðum við Túngötu 14, alla virka daga frá kl. 09:00-13:00, til 20. desember nk. Dagatalsbókin er eiguleg bók þar sem er að finna hugleiðingar kvenna...
Read More