Day

janúar 19, 2009
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu, sunnudaginn 18. janúar: Stjórn Kvenréttindafélags Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við fundinn í Háskólabíói: Þjóðarsamstaða gegn fjöldamorðunum á Gaza. Stjórnin fordæmir það ofbeldi sem er viðhaft í hernaði Ísraels gegn Palestínumönnum á Gaza og kemur hvað harðast niður á konum og börnum.
Read More