Day

febrúar 12, 2009
Jóhanna Sigurðardóttir tók við stöðu forsætisráðherra fyrir skemmstu, fyrst íslenskra kvenna. Kvenréttindafélag Íslands hefur haft þann háttinn á undanfarin ár að veita þeim konum viðurkenningu sem veljast til forystustarfa á þeim sviðum sem áður voru talin dæmigerð „karlavígi“. Að mati stjórnar KRFÍ hefur mikilvægum áfanga verið náð í réttindabaráttu kvenna á Íslandi með vali á Jóhönnu Sigurðardóttur...
Read More