Day

mars 2, 2009
Femínistafélag Íslands stendur fyrir fundi með fulltrúum framboðslista fyrir næstu alþingiskosningar á Hallveigarstöðum við Túngötu, þriðjudaginn 3. mars nk. kl. 20:00. Nýtt lýðveldi, alvöru lýðræði, nýir tímar, endurreisn, uppbygging! Frambjóðendur í komandi kosningum hafa verið stórorðir um þau verkefni sem bíða þeirra að alþingiskosningum loknum. Femínistafélagið spyr: Hafa frambjóðendur hugað að femínisma við gerð aðgerðaáætlana...
Read More