Day

mars 6, 2009
Undirrituð samtök, þ.á.m. KRFÍ, hafa sent eftirfarandi áskorun til ríkisstjórnar Íslands: Því bera að fagna að enn einu sinni er komið fram á Alþingi frumvarp um að banna kaup á vændi.  Að þessu sinni eru það nýmæli að þingmenn stjórnarflokkanna tveggja ásamt þingkonum Framsóknarflokks leggja fram frumvarpið og því ætti ekkert að vera því til...
Read More