Day

mars 18, 2009
Áskorun til íslenskra stjórnvalda um að banna kaup á vændi Því bera að fagna að enn einu sinni er komið fram á Alþingi frumvarp um að banna kaup á vændi.  Að þessu sinni eru það nýmæli að þingmenn stjórnarflokkanna tveggja ásamt þingkonum Framsóknarflokks leggja fram frumvarpið og því ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu...
Read More
Aðalfundur KRFÍ, 18. mars 2009 ályktar: Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fagnar því að samþykkt hefur verið á Alþingi aðgerðaráætlun gegn mansali. Það var löngu tímabært enda hefur mansal fengið að þrífast hér á landi líkt og í nágrannalöndum okkar. Þá fagnar aðalfundurinn af heilum hug framkomnu þingmannafrumvarps á Alþingi um að kaup á vændi verði refsivert...
Read More