Day

ágúst 20, 2009
Norræn ráðstefna KRFÍ um ný sóknarfæri í jafnréttismálum verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík, laugardaginn 26. september nk. kl. 10.00-17.00 Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra ávarpar ráðstefnuna en aðrir frummælendur verða: * Tryggvi Hallgrímsson, sérfræðingur hjá Janfréttisstofu * Sigríður Snævarr, sendiherra * Gyða Margrét Pétursdóttir, doktorsnemi í kynjafræði við HÍ * Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auðar Capital *...
Read More