Day

september 11, 2009
Félag háskólakvenna og kvenstúdenta auglýsir styrk til háskólanáms fyrir erlendar konur búsettar á Íslandi. Auglýst er eftir umsækjendum sem hafa fengið inngöngu í grunnnám í háskóla á Íslandi þ.m.t. íslensku fyrir útlendinga. Umsækjendur þurfa að hafa búsetuleyfi á Íslandi og mega ekki eiga kost á námsláni frá LÍN. Um tilraunaverkefni er að ræða og mun...
Read More