Day

september 30, 2009
Á ráðstefnunni Kyn & Kreppa – má nýta kreppuna til aukins kynjajafnréttis, sem KRFÍ hélt laugardaginn 26. sept. sl. kom fram í máli frummælenda að uppbygging nýs þjóðfélags er tilvalið tækifæri til að styrkja stoðir jafnréttis kynjanna. Einnig kom fram að það að tryggja kynjajafnrétti, sé í raun bein leið út úr kreppunni þar sem...
Read More