Day

október 27, 2009
Samkvæmt World Economic Forum, sem mælt hefur bil á milli kynjanna út frá fjórum megin kvörðum undanfarin ár, er bilið á milli kynjanna minnst á Íslandi. Munar þar einna mestu um aukin hlut kvenna í ráðherrastólum og á Alþingi á þessu ári en einnig eru breytingar í þátttöku  og ávinningi kvenna í menntun og atvinnulífi...
Read More