Day

nóvember 9, 2009
Skrifstofa KRFÍ verður lokuð þriðjudaginn 10. nóvember 2009.
Read More
Margrét K. Sverrisdóttir, formaður KRFÍ var í útvarpsviðtali á Bylgjunni í þættinum Á Sprengisandi, sunnudaginn 8. nóvember sl. Á slóðinni http://bylgjan.visir.is/?PageID=2666 má hlusta á viðtalið þar sem farið er yfir stöðu jafnréttismála í kjölfar kreppunnar.
Read More