Í tilefni af 16 daga átaki bjóða Samtök um kvennaathvarf til hádegisfundar í Þjóðmenningarhúsi, miðvikudaginn 2. desember kl. 12-13. Á fundinum kynnir Hildur Guðmundsdóttir starfskona Kvennaathvarfsins og mannfræðingur rannsókn sína „I don´t know how I ended up here with this man“ sem er rannsókn á aðstæðum erlendra kvenna sem leituðu í Kvennaathvarfið á árunum 2007...Read More
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands mótmælir fyrirhugaðri skerðingu á fæðingarorlofsgreiðslum og varar við neikvæðum áhrifum þess á stöðu foreldra á vinnumarkaði, þá sérstaklega kvenna. Fyrirsjáanlegt er að enn ein lækkunin á fæðingarorlofsgreiðslum kippi stoðunum undan fjárhagslegri afkomu nýbakaðra foreldra. Það mun leiða til þess að færri feður taki fæðingarorlof, auk þess sem fæðingartíðni kann að lækka. Rúmlega...Read More