Day

desember 18, 2009
Í Morgunblaðinu 17. desember 2009 birtist eftirfarandi grein eftir Halldóru Traustadóttur framkvæmdastjóra KRFÍ um mikilvægi frjálsra félagasamtaka. Grein í pdf skrá. Á ráðstefnu á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar, sem undirrituð sótti í Kaupmannahöfn f.h. Kvenréttindafélags Íslands í lok nóvember, var rætt um það hvernig almenningur og ráðamenn Norðurlandanna geta átt sem greiðust og best samskipti. Opnunarávarp...
Read More
Á skrifstofu KRFÍ eru til sölu Veröld sem ég vil – Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907-1992, skráð af Sigríði Th. Erlendsdóttur. Bókin er mjög vegleg, prýdd fjölda mynda og segir ekki aðeins sögu KRFÍ heldur er einnig einstakt heimildarrit kvenréttindabaráttunnar allrar á Íslandi. Verð kr. 2.000. Einnig eru taupokar KRFÍ til sölu, merktir félaginu og kosta einungis...
Read More