Út er komið nýtt fræðslurit um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem Mannréttindaskrifstofa Íslands gefur út, í samvinnu við Jafnréttisstofu, UNIFEM á Íslandi, félags- og tryggingamálaráðuneyti og utanríkisráðuneyti, í tilefni af 30 ára afmæli sáttmálans 18. desember sl. Markmiðið með útgáfunni er að stuðla að aukinni þekkingu á réttindum kvenna og þar með stuðla að samfélagi þar sem...Read More