Day

janúar 15, 2010
KRFÍ vill vekja athygli á Styrktarfélaginu Líf sem stofnað var í desember sl. í þeim tilgangi að styrkja Kvennadeild Landspítalans, bæta þar aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og að veita konum umönnun vegna kynsjúkdóma. Fyrsta verkefni styrktarfélagsins er að ljúka við framkvæmdir á húsnæði meðgöngu-...
Read More