Day

janúar 29, 2010
Fræðslu- og fjáröflunarátakið Öðlingurinn 2010 er hafið með pompi og prakt! Átakið er tvíþætt: Fyrri hluti (sem stendur yfir núna og til konudagsins 21. febrúar nk.) vekur athygli á Neyðarmóttökunni og safnar fé handa henni með sölu á bókinni Ofbeldi á Íslandi – Á mannamáli eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, sem kom út árið 2009. Seinni...
Read More