Day

febrúar 4, 2010
Jafnréttisstofa, Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, EDDA – öndvegissetur og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar standa fyrir málþingi um kyn og loftlagsbreytingar, föstudaginn 5. febrúar kl. 14:30-16:45. Málþingið fer fram í Háskóla Íslands, stofu 101 í Lögbergi og er öllum opið. Dagskrá: *Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flytur ávarp *Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu: „Kynjavíddir í alþjóðlegri umræðu um loftlagsbreytingar“ *Sólveig...
Read More