Day

febrúar 9, 2010
Jafnréttisráð hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun um hlutdeild kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs: Félag kvenna í atvinnurekstri, Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins undirrituðu samstarfssamning þann 15.maí 2009. Markmið hans er að hlutfall hvors kyns í forystusveit íslensks atvinnulífs verði sem næst 40% í árslok 2013. Samningsaðilar hafa undirstrikað nauðsyn þess að þetta markmið náist,...
Read More