Day

mars 19, 2010
Í nýútkomna raftímaritinu Norðurlönd í vikunni, sem Norræna ráðherranefndin gefur út, er að finna frétt sem vísar í ræðu norska jafnréttismálaráðherrans á nýafstaðinni Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York. „Á meðan konur eru fórnarlömb ofbeldis, verður jafnrétti kynjanna ekki náð, hvorki í norðri né suðri“, sagði Audun Bjørlo Lysbakken jafnréttisráðherra Noregs, í ræðu sem hann...
Read More
Á aðalfundi KRFÍ 18. mars sl. var stjórn KRFÍ endurkjörin til 2ja ára áframhaldandi setu. Formaður KRFÍ, Margrét K. Sverrisdóttir, var hinsvegar kosin á síðasta ári til 2ja ára. Stjórnina skipa nú: Margrét K. Sverrisdóttir formaður, Helga Guðrún Jónasdóttir varaformaður, Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Margrét Steinarsdóttir, Ragnheiður Bóasdóttir, Ragnhildur G. Guðmundsdóttir og Sólborg A....
Read More