Day

júní 2, 2010
Mjög lítil fjölgun kvenna varð í bæjar- og sveitarstjórnum eftir kosningarnar 29. maí sl. Samkvæmt Fréttablaðinu voru 192 konur kjörnar í bæjar- og sveitarstjórnir en 320 karlar. Hlutur kvenna er því 37,5%og eykst aðeins um 1,5 prósentustig á milli kosninga, var 36% eftir kosningarnar 2006. Konur eru meirihluti fulltrúa í 11 af 76 sveitarfélögum á landinu en karlar...
Read More