Day

júlí 27, 2010
Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að koma á fót nýrri stofnun um málefni kvenna, kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna: UN Women. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákvað þetta einróma á fundi í byrjun júlí sl. en með þessari ákvörðun verður til ein öflug stofnun innan SÞ sem fjallar um málefni kvenna. Núna er málaflokknum dreift á fjórar stofnanir, þ.e. UNIFEM, DAW...
Read More